Fiskur í sjó, fugl úr beini

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1974
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Ekki er undarlegt, þótt mönnum kunni að virðast sem Thor Vilhjálmsson haldi löngum einn opnum dyrum að umheiminum fyrir lesandi Íslendinga. Í því safni hans, sem hér kemur út, er í fyrsta sinn svo að máli skiptir á íslenzku fjallað um mörg þau sjónleikaskáld, sem bera uppi leikritun nútímans: Brecht, Beckett, Adamoff, Gombrowicz, Weiss, Mrozek. Sérstaklega merkileg meðal merkra er ritgerð um Shakespeare útfrá athugunum pólska gagnrýnandans Jan Kott. En auðvitað kemur bókin miklu víðar við, sbr. til dæmis afburða greinar um Asturias, Dostojevskí, Lagerkvist, Wolfe. Um marxíska heimspekinginn Kolakowski. Og nær okkur um Laxness, Davíð, Þórberg.