Fíasól í hosiló

Fíasól í hosiló eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

Um bókina

Önnur bókin um Fíusól, en sú fyrri, Fíasól í góðum málum kom út 2004.

Fíasól er sjö ára stelpa og hér má lesa gleðisögur af þessari hressu stelpu. Samt býr hún í hræðilega herberginu í Grænalundi þar sem draugahópur hangir undir rúminu hennar. Hún móðgar jólasveina og strætóbílstjóra og þarf að fara í hættulega fjallgöngu og veiðiferð að næturlagi.