Ferðabók Fíusólar

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2006
Flokkur: 

Í Ferðabók Fíusólar geta krakkar sótt hugmyndir að því hvernig má skemmta sér á löngum bílferðum, á tjaldstæðum, í skógarlundum og sumarbústöðum. Í bókinni er meðal annars að finna:

• leiki til að leika í bíl
• leiki til að leika úti
• leiki til að leika hvar sem er
• myndir til að lita
• þrautir til að leysa
• gátur til að ráða
• teiknisamkeppni til að sigra í
• sögur til að hlæja að