Á ferð um Ísland

Höfundur: 
Þýðandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1984

Um þýðinguna

Rejse paa Island eftir Martin A. Hansen í þýðingu Hjartar.

Danska skáldið Martin A. Hansen (1909-1955) ferðaðist í jeppa víðsvegar um ísland ásamt málaranum Sven Havsteen-Mikkelsen vorið og sumarið 1952. Þá varð bókin Á ferð um Ísland til - einhver skilningsríkasta og viðfelldnasta bók sem útlendingur hefur ritað um þetta land.

Ísland er stórbrotið, en ekki broshýrt við fyrstu sýn, og fólkið jafnvel ekki heldur. En skáldið Martin A. Hansen vissi vel að það var aðeins skel. Hann þekkti þetta land og þetta fólk, ekki af því að hann hefði verið hér áður, heldur af því að hann var heima í íslenskum bókmenntum. Enda átti viðmótið eftir að hlýna.