Ferð án enda: ágrip af stjörnufræði

ferð án enda: ágrip af stjörnufræði
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992
Flokkur: 

um bókina

Ferð án enda lýsir ferð um himingeiminn, út úr Vetrarbrautinni og heim á ný. Á leiðinni er komið við á mörgum stöðum, þar á meðal tunglinu, sólinni, Mars, Júpíter og Pólstjörnunni. Bókin er skrifuð á alþýðlegu máli og skreytt ljósmyndum og teikningum. Bókin er ætluð almenningi og skólafólki jafnt sem áhugafólki.