Fardagar: þankar um hringleið

Útgefandi: 
Staður: 
Selfoss
Ár: 
2015
Flokkur: 

Úr bókinni:

Í mynni Kaldadals

hlykkjóttur hæðarhryggur
gæti verið rótarangi Yggdrasils
knýttur og undinn

jafnvel skrímsli
sem varð að steini

er reyndar hvorugt

aðeins hrúga af eldbrunnu grjóti
brotin
nöguð
núin
af útrænum öflum

einfalt en dagsatt