Eyja í ljósvakanum

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1998
Flokkur: 

Úr Eyja í ljósvakanum:

Bókmenntalegt minni

Fuglakrúttið mitt
gróf hjarta sitt í freðmýri

Enn sumrar -
mýrin undir vatni
vatnið blýgrátt
þokan gráhvít
- hákarlsuggasúpa -

Hér læt ég orð mín drjúpa

Það bólar á því.