Elsku besti pabbi

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008
Flokkur: 

Um bókina

Pabbi hennar Emelíu er besti pabbi í heimi! Hann getur verið sterkur eins og skógarbjörn, liðugur eins og api og fyndinn eins og trúður. En þegar hann verður lasinn eins og lítil mús verður Emelía að vera stór og sterk.

Bækur Bjarkar Bjarkadóttur vekja ávallt athygli fyrir skemmtileg efnistök og glæsilegar myndir sem hrífa bæði börn og fullorðna. Elsku besti pabbi er ómissandi bók fyrir allar pabbastelpur og pabbastráka.