Eldgos 1913-2004

Eldgos 1913-2004
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2005
Flokkur: 

um bókina

Verkinu er skipt í sjö aðalkafla sem hver er helgaður einni gosstöð; Kröflu, Öskju, Grímsvötnum, Heklu, Kötlu, Surtsey og Heimaey. Myndatextar Ara Trausta Guðmundssonar setja myndirnar í samhengi við eldvirkni og eldstöðvar en hann semur einnig inngang að hverjum kafla og yfirlit yfir sögu og eðli eldsumbrota og landmótunar á Íslandi. Ragnar Th. Sigurðsson annaðist myndaritstjórn og myndvinnslu og leitaði smiðju til ýmsra myndasmiða þjóðarinnar á þessu sviði.