Einhyrningurinn

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2001
Flokkur: 

Teikningar og texti: Guðrún Hannesdóttir.

Úr bókinni:

Vinir hennar báðu hana blessaða að fara ekki, grétu og
börmuðu sér því ekkert er eins sárt og þegar vinir kveðja.
Meira að segja kötturinn vatnaði músum og það var ekki
þurr þráður í vasaklútum litlu lambanna þegar skipið bar
hana burt...