Höfundur: Guðrún HannesdóttirÚtgefandi: ForlagiðStaður: ReykjavíkÁr: 1999Flokkur: Barnabækur Guðrún Hannesdóttir valdi vísurnar og myndskreytti. Bókaskreyting á kápu er byggð á tréskurðarmyndum á Þjóðmynjasafni.Þambara vambara þeysingssprettirþví eru hér svo margir kettir?Agar gagara yndisgrænumillt er að hafa þá marga á bænum(32)