Höfundur: Jón Kalman StefánssonÚtgefandi: LübbeStaður: GladbachÁr: 2001Flokkur: Þýðingar á þýsku Sumarið bakvið brekkuna og Skurðir í rigningu saman í einu bindi á þýsku. Karl-Ludvig Wetzig þýddi. Þriðja bókin í þríleiknum, Birtan á fjöllunum, hefur einnig komið út á þýsku sem Das Licht auf den Bergen.