Dauðinn í veiðarfæraskúrnum

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2017
Flokkur: 

Hún mamma er að kveðja
En hún verður eftir í hugum okkar
Eins og þegar ég segi við allan salinn á hælinu
Að ég sé að hugsa um að halda hátíð þér til heiðurs
Og við stelpurnar veifum slæðum í ánni
Elísabet, stynur hún þunglega
Mér hugnast þetta ekki
Nú, segi ég
Þú veist að ég er prívat-manneskja

. . .