Dagskrá kvöldsins

Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1986
Flokkur: 

Úr Dagskrá kvöldsins:

Launsátur

stundum tekst mér að klófesta einsog
eitt andartak og koma því undir
mannahendur og stundum verð ég
þeirri stund fegnastur þegar
því tekst að komast undan einsog
var að gerast rétt í þessu.

(s. 9)