Blái hnötturinn

Útgefandi: 
Ár: 
2001

Leikrit byggt á barnabók Andra, Sagan af bláa hnettinum. Leikritið var sett upp í Þjóðleikhúsinu 2001 og í enskri þýðingu í the Lorraine Kimsa Theatre for Young People í Toronto í Kanada 2005.