Björtu hliðarnar : Sigurjóna Jakobsdóttir ekkja Þorsteins M. Jónssonar segir frá

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1983


Af bókarkápu:

,,Ég hef alltaf getað séð björtu hliðarnar á tilverunni, segir Sigurjóna Jakobsdóttir, og þetta lífsviðhorf gengur eins og rauður þráður í gegnum endurminningar hennar.

Sigurjóna giftist ung Þorsteini M. Jónssyni, skólastjóra og bókaútgefanda, en hann var um skeið alþingismaður og átti sæti í sambandslaganefndinni 1918. Þótt lífsbaráttan væri oft hörð, tókst henni að gera hvort tveggja í senn: veita mannmörgu hemili forstöðu og ala upp stóran barnahóp, en hafa samt tíma aflögu til að sinna áhugamálum sínum og ýmiss konar félagsstarfsemi.