Best of Grim

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2004
Flokkur: 

Í bókinni er safnað saman myndasögum af Grim, sem er nokkurs konar hliðarsjálf höfundarins. Auður Ólafsdóttir listfræðingur og Gunnar Smári Egilsson ritstjóri rita formála og einnig er eftirmáli eftir Hallgrím sjálfan. Bókin er á íslensku og ensku.