Bangsímon

Bangsímon
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2008

Um þýðinguna

Winnie-the-Pooh eftir A. A. Milne í íslenskri þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar.

Hátíðarútgáfa með fyrstu sögunum um Bangsímon í fullri lengd. Með upprunalegum teikningum E.H. Shepard.

Guðmundur Andri þýddi einnig bókina Húsið á Bangsahorni (The House at Pooh Corner) eftir sama höfund, sem Edda gaf út 2009.