Auga Óðins: sjö sögur úr norrænni goðafræði

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2003

Ritnefnd Anna Heiða Pálsdóttir [ritstjóri], Iðunn Steinsdóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir.

Í bókinni eru eftirtaldar sögur:

Nótt eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Mynd eftir Freydísi Kristjánsdóttur

Loki fer í afmælisveislu eftir Kristínu Thorlacius. Mynd eftir Sigrúnu Eldjárn

Þá hlógu goðin eftir Iðunni Steinsdóttur. Mynd eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur

Blóð og hunang eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Mynd eftir Áslaugu Jónsdóttur

Stjörnur í augun eftir Jón Hjartarson. Mynd eftir Önnu Cynthiu Leplar

Loki bundinn eftir Kristínu Steinsdóttur. Mynd eftir Jean Posocco

Ragnarök eftir Öddu Steinu Björnsdóttur. Mynd eftir Brian Pilkington