Ars Poetica Europea: Ljóðasafn Sigurðar á búlgörsku

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Sofia
Ár: 
2005

Ljóðasafnið er í syrpunni Ars Poetica Europea XX en í henni eru ljóð eftir evrópsk skáld frá 20. öld. Ritstjóri ritraðarinnar er skáldið Kiril Kadiiski, en hann hefur m.a. hlotið frönsku Max Jacob verðlaunin fyrir höfundarverk sitt. Sylviana Zlateva, sérfræðingur í norrænum málum, þýddi ljóðin og Kadiiski kom síðan að lokafrágangi þeirra.