Allra fyrsta orðabókin mín

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
2007
Flokkur: 

Af bókarkápu:

Óskar er kátur lítill strákur. Viltu sjá hvar hann vaknar á morgnana? Viltu líka vita hvað hann gerir allan daginn og hvert uppáhalds dýrið hans er?

Allra fyrsta orðabókin mín sýnir fjölmarga hluti úr daglegu lífi barna. Líflegar myndir Bjarkar Bjarkadóttur geyma miklu fleiri sögur en þá sem sögð er í bókinni.