Aftur að vori

Höfundur: 
Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1993
Flokkur: 

Úr Aftur að vori:

BAULAÐU NÚ

Nýleg saga segir frá því að verkamenn boruðu
gegnum fjall á Vestfjörðum. Þegar þeir voru
komnir í gegn og augu þeirra höfðu vanist ljósinu
sáu þeir unglingspilt standa steinsnar frá opinu.
Hann vék sér að þeim og spurði hvort þeir hefðu
nokkuð séð kú handan fjallsins. Mönnunum þótti
hann heldur heimóttarlegur.

(s. 32)