Afi minn í sveitinni

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1988
Flokkur: 

Höfundur myndskreytti.

Úr Afi minn í sveitinni:

Nú hringir síminn. Hæ, hæ, það er hann afi minn í sveitinni. Hann vill að ég komi og hjálpi sér í nokkra daga. Einu sinni fór ég í sveitina til afa. En þá var ég bara svo pínulítill. Nú er ég orðinn svo stór.

Ég er orðinn svo stór að pabbi og mamma ætla að senda mig einan í rútunni. Ég vona bara að bílstjórinn rati til afa.

(s. 6)