Að eilífu

Útgefandi: 
Staður: 
Reykjavík
Ár: 
1992


Judy Blum: Forever

Úr Að eilífu:

„Hvernig fannst þér?“ spurði mamma yfir morgunverðinum.
„Hvað?“
„Greinin?“
„Já ... ja, hún var ágæt.“
„Varstu sammála þessu?“
„Sumu ... eins og því að það ætti enginn að láta þröngva sér til að sofa hjá ... eða gera það bara til þess að þóknast einhverjum ...“
„Ég er fegin að þér finnst það,“ sagði mamma.
„Ég er bara að lýsa skoðun minni“ sagði ég. „Þetta er ekkert persónulegt.“
„Nei, auðvitað ekki.“

(s. 86)