Beint í efni

Tjörnin - Bragi Ólafsson

Hér, við vesturbakka Reykjavíkutjarnar, les Bragi Ólafsson sögu sína „Herbergið mitt“ úr bókinni Við hinir einkennisklæddu (Bjartur, 2003). Bókin hefur að geyma æviminningar höfundarins, raunverulegar og ímyndaðar.

Bragi skrifar jöfnum höndum skáldsögur, leikrit, ljóð og smásögur.

Umsjón með upptökum hafði Jórunn Sigurðardóttir á Rás 1 Ríkisútvarpsins