Beint í efni

Maístjarnan

Rithöfundasambandið og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn standa að ljóðaverðlaununum Maístjörnunni. Gjaldgengar til verðlaunanna eru allar útgefnar íslenskar ljóðabækur sem skilað hefur verið til Landsbókasafnsins almanaksárið áður. Verðlaununum er ætlað að hvetja skáld til að yrkja og koma ljóðum sínum í útgáfu en þetta eru einu verðlaunin á Íslandi sem veitt eru fyrir útgefna íslenska ljóðabók. Verðlaunafé er 350 þúsund krónur.

Verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn við athöfn í Þjóðarbókhlöðunni á degi ljóðsins, þann 18. maí árið 2017.

  • Halla Þórlaug Óskarsdóttir: Þagnarbindindi (Benedikt bókaútgáfa)

    Tilnefningar

    Arndís Lóa Magnúsdóttir: Taugaboð á háspennulínu (Una)
    Gyrðir Elíasson: Draumstol (Dimma)
    Linda Vilhjálmsdóttir: Kyrralífsmyndir (Mál og menning)
    Ragnheiður Lárusdóttir: 1900 og eitthvað (Bjartur)

  • Jónas Reynir Gunnarsson: Þvottadagur (Páskaeyjan, Reykjavík)

    Tilnefningar

    Kristín Eiríksdóttir – Kærastinn er rjóður (JPV)
    Sigurlín Bjarney Gísladóttir – Undrarýmið (Mál og menning)
    Þórður Sævar Jónsson – Vellankatla (Partus)
    Þór Stefánsson – Uppreisnir (Oddur)

  • Eva Rún Snorradóttir: Fræ sem frjógva myrkrið (Benedikt bókaútgáfa, Reykjavík)

    Tilnefningar

    Ásdís Ingólfsdóttir: Ódauðleg brjóst (Partus)
    Gerður Kristný: Sálumessa (Mál og menning)
    Haukur Ingvarsson: Vistarverur (Mál og menning)
    Linda Vilhjálmsdóttir: Smáa letrið (Mál og menning)
    Sigfús Bjartmarsson: Homo economicus I (MTH útgáfa)

  • Kristín Ómarsdóttir: Köngulær í sýningarglugganum (JPV, Reykjavík)

    Tilnefningar

    Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Flórída (Benedikt bókaútgáfa, Reykjavík)
    Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Dauðinn í veiðarfæraskúrnum (Viti menn, Reykjavík)
    Eydís Blöndal:  Án tillits (Útgefið af höfundi gaf út, Reykjavík)
    Jónas Reynir Gunnarsson:  Stór olíuskip (Partus, Reykjavík)

  • Sigurður Pálsson: Ljóð muna rödd (JPV, Reykjavík)

    Tilnefningar

    Eyþór Árnason: Ég sef ekki í draumheldum náttfötum (Veröld, Reykjavík)
    Magnús Sigurðsson: Veröld hlý og góð: ljóð og prósar (Dimma, Reykjavík)
    Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Tungusól og nokkrir dagar í maí (Mál og menning, Reykjavík)
    Þórdís Gísladóttir: Óvissustig (Benedikt bókaútgáfa, Reykjavík)