Beint í efni

Snuðra og Tuðra í sveitaferð

Snuðra og Tuðra í sveitaferð
Höfundur
Iðunn Steinsdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Snuðra og Tuðra fara í sveitina með mömmu sinni að heimsækja Álfhildi frænku.

Þar hitta þær meðal annars kýrnar sem fara aldrei í bað og kynnin verða heldur nánari en þær áttu von á.

Eins og áður læra systurnar uppátækjasömu eitthvað nýtt í þessi ævintýri en borgarbörnin þurfa að varast ýmislegt í sveitinni.

 

Fleira eftir sama höfund

Katla gamla

Lesa meira

Líneyk og Laufey [ritdómur]

Lesa meira

Snuðra og Tuðra laga til í herberginu sínu

Lesa meira

Ævar á grænni grein

Lesa meira

Drekasaga og Leitin að gleðinni

Lesa meira

Auga Óðins: sjö sögur úr norrænni goðafræði

Lesa meira

Latter i tågen

Lesa meira

Uppáhaldslög Snuðru og Tuðru

Lesa meira

Hvert er rétta yfirborðið?

Lesa meira