Beint í efni

Raddir úr húsi loftskeytamannsins

Raddir úr húsi loftskeytamannsins
Höfundur
Steinunn G. Helgadóttir
Útgefandi
JPV
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Skáldsögur

Einmana loftskeytamaður er í sambandi á öldum ljósvakans en skrifar skáldverk þess á milli. Hann fyllist tortryggni þegar aðrir rithöfundar eru á yfirskilvitlegan hátt á undan honum að koma út bókum hans. Með aðstoð vísindanna tekst honum að snúa vörn í sókn.

Fleira eftir sama höfund

Sterkasta kona í heimi

Lesa meira

Samfeðra

Lesa meira

Sterkasta kona í heimi

Lesa meira

Kafbátakórinn

Lesa meira

Skuldunautar

Lesa meira