Beint í efni

Allra sálna messa

Allra sálna messa
Höfundur
Iðunn Steinsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Smásögur

Smásaga í safninu At og aðrar sögur: Sextán spennandi draugasögur.

Safnið var gefið út í tilefni barnabókmenntahátíðarinnar Draugar úti í mýri í september 2008 og er það afrakstur draugasagnasamkeppni sem Forlagið og Mýrin, félag um barnabókmenntahátíð, stóðu fyrir.

Saga Iðunna hlaut þriðju verðlaun í samkeppninni.

Fleira eftir sama höfund

Katla gamla

Lesa meira

Líneyk og Laufey [ritdómur]

Lesa meira

Snuðra og Tuðra laga til í herberginu sínu

Lesa meira

Ævar á grænni grein

Lesa meira

Drekasaga og Leitin að gleðinni

Lesa meira

Auga Óðins: sjö sögur úr norrænni goðafræði

Lesa meira

Latter i tågen

Lesa meira

Uppáhaldslög Snuðru og Tuðru

Lesa meira

Hvert er rétta yfirborðið?

Lesa meira